This is page 272 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)
This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.
Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.
This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.
The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.
272 HLJÓÐA -- HLUTA.
sound in the fells,' of one who is crest-fallen; see verses in Nj. 249, Háv. 34 new Ed., Dropl. 31, nú kná þjóta annan veg í fjöllum, now the fells resound with another tale; nú þykir henni eigi batna hljóðið í sögunni, the tale began to sound dismal, Clar.: so in the phrase, það er gott (slæmt, dauft) hljóð í e-m, to be in a good (or moody) state of mind. III. plur. esp. in mod. usage: α. crying aloud, a cry, of a child or one in paroxysms of pain; Heyr mín hljóð, hear my cry! Hólabók 276; hljóðin heyrðusk út fyrir dyr (of a sick person); það linnir ekki af hljóðum (of a baby). β. howling, screaming; og þeirra hljóð (pl.) og höfuð-prestanna tóku yfir, Luke xxiii. 23; ó-hljóð, dissonance, i.e. screaming, howling. γ. music. voice; hafa fögr hljóð, a sweet voice; há, mikil, veyk, dimm, hvell hljóð, a high, strong, weak, deep, pealing voice; Syng þú ungr mest sem mátt | meðan hljóð þín fagrt gjalla, ... eintóm hljóð úr forfeðranna gröfum, Bjarni 142: the same distinction is sometimes observed in old writers, syngja með fögrum hljóðum, Stj. 606, Bs. i. 155; þar gengr hæst í hljóðunum, there the tune reached the highest pitch, Mar.
hljóða, að, [Germ. lauten; Dan. lyde], to sound; hversu hverr stafr hljóðar, Skálda 159, Mar., Bs. ii. passim; rödd hljóðar í hans eyra, Mar.: to run, of speech and writing, eptir því sem letrið hljóðar, Stj. 29; réttarbót er svá hljóðar, a writ which runs thus, Bs. i; whence the phrase, svo hljóðandi, to this effect, as follows. 2. to scream with pain, of horror; þeir hljóðuðu og fórnuðu til mín höndunum, Od. x. 255; þeir hljóðuðu afskapliga, xxii. 308: also of a child, see hljóð above; farðu að hugga barnið, það er að hljóða.
hljóðaðr, part. sounding, Stj. 90.
hljóðan, f. a sound, Stj. 4, 45, 80, 334: a tune, með fagrlegri h., Bs. i. 155; sam-h., harmony, Stj.: wording, utterance, freq. in mod. usage; eptir orðanna h., according to the exact words, the sound (run) of the words.
hljóð-bjalla, u, f. a tinkling bell, Karl. 157.
hljóð-bærr, adj. rumoured abroad.
hljóð-fall, n. consonancy (metric.), Edda 121.
hljóð-fegrð, f. euphony, Skálda 178.
hljóð-fylling, f., hljóð-fyllandi, a, m., better ljóð-fylling, q.v.
hljóð-færi, n. a musical instrument, Fms. iii. 184, Fas. iii. 220, 221, Vígl. 16.
hljóð-góðr, adj. well-tuned, Bs. ii. 39.
hljóð-greipr, f. pl., poët. 'sound-tongs,' i.e. the mouth, Lex. Poët.
hljóð-kyrr, adj. still, quiet, Fms. ix. 23, v.l.
hljóð-lauss, adj. soundless, Pm. 106 (of bells).
hljóð-látr, adj. still, taciturn, Sturl. ii. 185, Dropl. 7.
hljóð-leiki, a, m. silence, sadness, Fbr. 142.
hljóð-liga, adv. silently, in all stillness, Eg. 261, Nj. 33, Fms. i. 204, vi. 179, Fas. ii. 517.
hljóð-ligr, adj. silent; þung ok h. sótt, a heavy and creeping sickness, Sturl. ii. 186.
hljóð-lítill, adj. faintly sounding, Pm. 61 (of bells).
hljóð-lyndr, adj. taciturn, Eb. 42, Nj. 91, Fms. vi. 189, Bs. ii. 155.
hljóð-læti n. stillness, silence.
hljóð-mikill, adj. shrill-sounding, Grett. 111.
hljóð-mæli, n. whispering, secrecy; færa í h., to hush up, Ld. 206, Nj. 51.
hljóðna, að, to become silent, dumb, from surprise, Sturl. ii. 151 (v.l.), Fas. iii. 311: impers., þá hljóðnar um hann, he became silent, ii. 433; þar til hljóðnar um mál þessi, till the noise about it subsides, Grett. 125 A.
Hljóð-ólfr, m. name of a dwarf, Lex. Poët.
hljóð-pípa, u, f. a flute, (mod.)
HLJÓÐR, adj. [cp. A. S. hlûde, Engl. aloud, mid. H. G. lûte, Germ. laut, but all in the opp. sense of aloud; cp. hljóð] :-- silent, taciturn, 677. 12, Sks. 367, 370, Hom. 129; menn prúða ok hljóða, Fb. ii. 288. β. melancholy, sad; var hann h. ok mælti ekki við aðra menn, biskup spurði hvat hann hugsaði er hann var svá hljóðr, Fb. ii. 329, Eg. 95, Fms. i. 208, Nj. 9, passim. 2. neut. hljótt, stillness, silence; er hann settisk niðr þá var hljótt, Ó. H. 68; er hljótt var orðit, Fms. xi. 85; göra h. um sik, to keep quiet, Grett. 198 new Ed.; tala hljótt, to speak in a low voice or secretly, Nj. 118.
hljóð-samliga, adv. (-ligr, adj.), = hljóðliga, Hkr. ii. 220.
hljóð-samr, adj. = hljóðr, Fms. viii. 81, Hkr. ii. 252.
hljóðs-grein, hljóða-grein, f. distinction of sound or a kind of sound, Edda 120, Skálda 160, 170, 175, 179, Stj. 45.
hljóð-skraf, n. whispering.
hljóð-stafr, m. a vowel, litera vocalis, Edda 121, Skálda 161.
hljóma, að, to sound, of a musical voice, Pass. passim.
hljóman, f. sound, tune, Skálda 179.
hljóm-fagr, adj. sweet sounding; h. harpa, Bs. i.
HLJÓMR, m. [Ulf. hliuma = GREEK; cp. A. S. hlymman = sonare; Lat. cl&a-long;mor], a sound, tune, voice, Gs. 2, Hkr. ii. 393; h. engla Guðs, Post. 645. 73; h. ok rödd, Ísl. ii. 170, Rb. 380: chiefly of tunes in music, as in the ditty, Held eg sem helgan dóm | hörpunnar sætan róm | þann til að heyra hljóm | hlypi eg suðr í Róm.
HLJÓTA, pres. hlýt, pl. hljótum; pret. hlaut, hlauzt, hlaut, pl. hlutum; subj. hlyti; part. hlotinn, neut. hlotið: [A. S. hleôtan; O. H. G. hliuzan; mid. H. G. liuze; Ivar Aasen liota] :-- to get by lot, have allotted to oneself; þeir tóku at herfangi Álöfu konu hans ok Arneiði dóttur hans, ok hlaut Hólmfastr hana, Landn. 314; hón hlaut at sitja hjá Björgölfi, Eg. 23; þeir lögðu hluti á ok hlaut Þrándr, Fær. 3; var svá til sýst at Sighvatr skáld hlaut at segja konungi, Fms. vi. 38; (Loki) hlaut blása at helgum skutli, Haustl. 4; skal sá reifa mál hans er hlýtr, who gets the lot, whom the lot falls on, Grág. i. 63. 2. to get; vér munum hljóta þunnar fylkingar, Fms. v. 53; menn vegnir eða sárir þrír eða fleiri ok sé hlotnir í hvárn-tveggja flokk, Grág. ii. 114. 3. to undergo, suffer, bide; hljóta högg. Fms. xi. 151; úför, 113; harm, i. 21; vel er, at þú hlautzt slíkt af konungi, Hkr. ii. 319. II. metaph., absol. must needs be, with infin.; svá mun nú hljóta at vera at sinni sem þú vill, Fms. i. 159; hefir margr hlotið um sárt at binda fyrir mér, Nj. 54; hér muntú vera hljóta, 129; þú munt ríða h., Fær. 48; en fara hlýtr þú með mér til Jómsborgar, Fms. i. 159; yðart atkvæði mun standa h., Fas. i. 211, passim; þar hlaut at nötra um, Sd. 169. III. reflex. to be allotted, fall by lot; var síðan reynt lið þeirra ok hljótask af því liði átta tigir manna, Fms. xi. 89; at þess þeirra, er ómaginn hlautsk til handa, Grág. i. 266; Kaleb fór til þeirrar borgar er honum hafði hlotisk, Stj. 361; hann hlutaði með lýðnum um stuldinn, ok hlautsk í kyn Júda, 356. 2. metaph. to proceed or result from, esp. in a bad sense; en þó mun hér hljótask af margs manns bani, Mun nokkut hér minn bani af hljótask? Nj. 90; kann vera at af hljótisk þessu tali, sem þá verst hefir af hlotisk, Sd. 172.
hlotnask, að, dep. to fall to one's lot, with dat.; en ef honum hlotnuðusk herteknir menn, Fms. i. 258: freq. in mod. usage, Pass. 36. 10; ok þá honum hlotnaðist að hann skyldi veifa reykelsinu, Luke i. 9; hlotuask til, to turn out; hlotnaðisk svá til, Vígl. 57 new Ed.
hlotr, see hlutr, Fms. xi. 128.
HLÓA, ð, [A. S. hlowan; Engl. low], to bellow, roar, of streams or cascades, Gm. 29, an GREEK., but no doubt to be thus explained, and not as in Lex. Poët.
HLÓÐ, n. pl. [hlaða], a hearth, chimney-place, freq. in mod. usage (it can only be by chance that no old reference is on record); setja pott á hlóðir, to set the pot on the fire. hlóða-karl, m. = hadda, q.v.
Hlóðyn, f., gen. hlóðynjar, the mythical name of the Earth, prop. hearth (?), homestead (?), and akin to hlóð, Edda, Lex. Poët.
Hlóra, u, f. the mythical name of the foster mother or nurse of Thor, Edda.
Hlóriði, a, m. [hlóa and reið = thunder], one of the names of Thor, the Bellowing Thunderer, Edda, Hým., Þkv., Ls., Vellekla.
HLUMR, m., pl. ir, proncd. hlummr, the handle of an oar, Fas. i. 215 (hlumir), ii. 355 (where hlummar pl.), Edda (Ht., where hlumr and sumri are rhymed), Sturl. iii. 68, Glúm. 395.
HLUNKA, að, [hlymr], to give a dull, hollow sound, Fms. xi. 280, Skáld H. R. 4. 19.
hlunkr, m. a dull sound, a thump.
hlunnindi, n. pl. [hlunnr], prop. 'launching,' but only used metaph., emoluments, esp. attached to an estate or possession, Gþl. 68, 293, Vm. 55, Eb. 40, Fms. ix. 95.
HLUNNR, m. [Shetl. linn; cp. Engl. to launch, which is derived from the Scandin. word] :-- a roller for launching ships, Edda 38, Fms. vii. 19, viii. 45: also of the pieces of wood put under the keel of ships when ashore (during the winter ships used to be dragged ashore, called ráða skipi til hlunns), Grág. i. 92, 209, N. G. L. i. 26, Eg. 515, Nj. 10, Lex. Poët. passim: in poetry a ship is called hlunn-dýr, -fákr, -goti, -jór, -vigg, -vitnir, -vísundr, = the deer, steed, bison of h., Lex. Poët.
hlunn-roð, n. reddening the h., so called when a person was killed in launching a ship (in the spring), Fas. i. 264, N. G. L. i. 65: this was taken to be a bad augury, see Ragn. S. ch. 9 (Fas. i. 259, 260).
HLUST, f. [A. S. hlyst; Hel. hlust = hearing; cp. Gr. GREEK], the ear, prop. the inner part of the ear, cochlea auris, Ad. 6, 9, Nj. 210 (v.l.), Fms. ii. 100, Edda 109, Band. 36 new Ed., Sturl. ii. 85, Eg. 758 (in a verse), passim: the ears of beasts, e.g. seals, bears, birds, or the like are usually called hlust, not eyra, Merl. 1. 38, Fb. i. 133, Eb. 99 new Ed. (v.l.), Fas. ii. 237, Fs. 149, 179. hlustar-verkr, m. ear-ache, otalgia, Fél.
hlusta, að, [A. S. hlystan; Engl. listen; cp. hlust], to listen; h. til e-s, 623. 34: in mod. usage, h. á e-ð, freq.
HLUTA, að, [A. S. hluton; Engl. lot; Germ. loosen], to draw lots for a thing, obtain by lot, the thing in acc. or infin.; þar var hlutaðr tvímenningr, Eg. 22; þar skyldi sæti (acc. pl.) hluta, the seats were allotted, 247; þeir eigu at h. með sér hverr reifa skal mál hans, Grág. i. 63; þær sakir skal eigi hluta er um veföng er sótt, 74; þá eigu þeir at h. með sér, hvárr þeirra annask skal (the ómagi), 266; svá lízt mér at annarr hvárr okkarr sæki málit, ok munu vit þá verða at hluta með okkr, Nj. 86; þá vóru hlutaðar framsögur, ok hlaut hann fyrst fram at segja sína sök, 232; vóru menn hlutaðir til skip-stjórnar, Fb. ii. 317; urðu þeir á þat sáttir um síðir, at hlutað var hverr þetta eyrindi skyldi fram segja, Fms. vi. 38; skyldi ... hluta með Grikkjum ok Væringjum, hvárir fyrri skyldi ríða eðr róa, etc., 136; þat mál samdisk á þá leið, at konungar skyldi hluta um, hvárr ráða skyldi þaðan í frá, vii. 170: mæltu þá konungar sín í milli, at þeir skyldi hluta um eign þá ok kasta teningum, Ó. H. 90;