This is page 306 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

306 HÆRUSKEGGI -- HÖFGI.

hoary,' a nickname, Grett. hæru-skeggi, a, m. a hoary beard, Clem. 32. II. = hár, hair, esp. the long hair of wool, whence hæru-poki, a, m. a hair-poke, bag made of hair.

hærðr, part. haired, hairy; hærð kvenna bezt, Korm. 24, Landn. 151; vel h., Fms. vii. 199, Nj. 39.

hæringr, m. a hoary man; svá öttum vér hæringinum nú at hann lá eptir, referring to the death of earl Erling, Fms. viii. 104, v.l. :-- a pr. name, Landn.

hæsi, f. [háss], hoarseness, Mar.

HÆTA (hœta), t, [hót; Uif. hwôtian = GREEK; early Dan. höde] :-- to threaten, with dat. of the person and thing; h. e-m e-u, Ls. 62, Fms. vii. 220, ix. 18, x. 316, Fs. 35, 165, Karl. 397, 437, Þiðr. 225, Al. 47, Ölk. 35; see hóta.

hæting, f. a threat, Stj. 35: taunts, Hbl. 53, where masc.

hætinn, adj. threatening, Karl. 491.

hætta, u. f. danger, peril, Fms. iv. 122, 132; leggja á hættu, to run a risk, Eg. 86, 719; leggja sik, líf sitt í hættu, Fs. 4, 21, 41, Fms. iv. 86; eiga mikit í hættu, to run a great risk, Nj. 16, Fms. x. 232. COMPDS: hættu-efni, n. a dangerous matter, Fs. 57. hættu-ferð, -för, f. a dangerous exploit, Fs. 50, Fms. iv. 135, viii. 431, Nj. 261. hættu-lauss, adj. free from danger, without danger, Fms. iii. 155, Bs. i. 286. hættu-ligr, adj. (hættu-liga, adv.), dangerous. hættu-lítill, adj. with little danger, Sturl. iii. 68, 71. hættu-mikill, adj. very dangerous, Nj. 149. hættu-ráð, n. a dangerous plan, Lv. 22.

HÆTTA, t, to risk, stake, with dat., Hm. 106; hætta út mönnum sínum, Sd. 153; hætta til þess virðing þinni, to stake thy honour on it, Eg. 719; hættið þit ok mestu til hversu ferr, Nj. 49; litlu hættir nú til, there is but small risk, Fms. vi. 243: absol., hefir sá er hættir, he wins who risks, 'nothing venture nothing have,' Bjarn. 7, Hrafn. 16. 2. with prepp.; hætta á e-t, to venture on a thing (áhætta, q.v.), Nj. 48; hætta á vald e-s, Fms. xi. 285: h. til e-s, id., Eg. 57, Nj. 73; eigi veit til hvers happs hættir, Sturl. iii. 228; kvað þar hóflangt til hætta, 44.

HÆTTA, t, to leave off, with dat.; hætta seið, to leave off witchcraft, Fms. i. 10; hann bað bændr h. storminum, 36; h. heyverkum, Nj. 103; h. máli, 10: absol. to leave off, desist, Hákon bað hann h., Fms. vii. 154; heldr vildu vér h., N. G. L. i. 348: with infin., h. at tala, Fb. ii. 83 :-- impers., hætti þysnum, the tumult ceased, Fms. vi. 16.

hætting, f. danger, risk, Fms. viii. 431, Hkr. ii. 79, Lex. Poët.; hættingar-ferð, f. = hættuferð, Fms. viii. 431.

hættinn, adj. [háttr], behaving so and so; ílla h., Sks. 239.

hætt-leggja, lagði, to risk, Bs. ii. 66.

hætt-leikr, m. danger, Grág. i. 383.

hætt-liga, adv. dangerously, Fms. viii. 144, Stj. 189.

hætt-ligr, adj. dangerous, serious, Fær. 263, Fms. viii. 98, ix. 291, xi. 367, Bs. i. 536, 766, Edda 36, Stj. 604; þá er ok hættligt, 'tis to be feared, 686 B. 5; í hættligra lagi, in a dangerous case, Lv. 86 :-- medic. = hættr, kölluðu hættligan mátt hans, they said that he was sinking fast, Fms. ix. 390.

hættr, adj. dangerous; slíkr maðr er hættastr, ef hann vill sik til þess hafa at göra þér mein, Fms. i. 199; grýttu þeir þaðan á þá, var þat miklu hættara, Eg. 581. 2. exposed to danger; hest þarf svá at búa, at ekki sé hann hættr fyrir vápnum, Sks. 403. 3. medic., hættr við dauða, dangerously ill, Jb. 406; þá er herra Rafn var mjök hættr, when R. was sinking fast, Bs. i. 784; hón lá hætt, Korm. 164, (einhættr, q.v.): in mod. times hætt is used indecl., hann, hón, liggr hætt; þeir, þær liggja hætt, he, she, they lie dangerously ill. 4. neut., e-m er hætt við e-u, to be in danger of; var Þuríði við engu meini hætt, Th. was out of danger, Ísl. ii. 340; mun Þorkatli bróður þínum við engu hætt? Gísl. 28; nú hyggr maðr sér hætt við bana, Grág. i. 497; öðrum ætlaða ek þat mundi hættara en mér, methought that would be more dangerous to others than to me, Nj. 85, 260.

hættr, part. of hætta, having left off, having done; eg er hættr að lesa, I have left off reading.

hættur, f. pl. [hætta], the time of leaving off work and going to bed, used chiefly of dairy and household work (cp. the Homeric GREEK;) hafa góðar hættur, to go early to bed; seinar hættur, being late at work.

hæveska, u, f., höveski, Sks. 273, 274, 276 B; also spelt hoverska; [a for. word from mid. H. G. hovesch; Germ. höflich, etc.] :-- courtesy, good manners, esp. in regard to behaviour at table and the like; íþróttir ok h., Fms. i. 78; siðir ok h., vi. 71; þat er h. at hann kunni hversu hann skal haga klæðum sínum, Sks. 433; þat er h. at vera blíðr ok léttlátr, 264, 432; h. eða góðir siðir, 266: in mod. usage, of priggish ceremonies: fashion, höttr uppá hövesku Franseisa, Karl. 178. hæversku-lauss, adj. rude, Sks. 246.

hævesk-liga, adv. courteously, politely, Fas. i. 460, Odd. 30: fashionably, h. klædd, Fms. ii. 187.

hævesk-ligr, adj. well-mannered, polite, Fms. vi. 131; h. siðr, Al. 4.

hæveskr, adj., also spelt heyveskr, Str. 75, or heyskr, Art. :-- well-mannered, polite, Fms. ii. 133, vi. 1, Sks. 246, 276, 277; h. siðir, polite manners, Sks. 8.

HÖD, f. [A. S. heaðu- in several poët. compds; cp. Sansk. çatru and çâtayâmi; Lat. caedo; Gr. GREEK] :-- war, slaughter, but only in compd pr. names, Höð-broddr, Fb.; Höð, f. the name of a Valkyria (also Geira-höð), Gm.: as also of a woman, but mythical, Fas.: the name of an island in Norway: Höðr, m., gen. Haðar, dat. Heði, the name of the blind brother and 'slayer' of Baldr, the 'fratricide' or 'Cain' of the Edda, Vsp. 37, Vtkv. 9, Edda 17, 56: also the name of a mythol. king, whence Heðir, pl. a Norse people; and Haða-land, the county, Fb. iii. Haðar-lag, n. the metre of Höd, a kind of metre, Edda.

höfða, að, [höfuð], to 'head,' but esp. used as a law term, to sue, prosecute; h. mál, sök á hönd e-m, to bring an action against, Grág. i. 19, 81, 142, Nj. 234, Fms. vii. 133, passim. II. to behead ( = afhöfða;) h. fisk, Fas. i. 489: to execute, Karl. 371.

höfðaðr, part. headed so and so; h. sem hundr, 310. 99.

höfði, a, m. a headland, Landn. 54, Fb. i. 541, 542, Eb. 62, Rd. 267, Krók. 46, 52. II. local name of a farm, whence Höfða-menn, m. pl. the men from Höfði, Landn. III. a carved head, ship's beak; amb-höfði, hjart-h., arn-h., hest-h., karl-h., orkn-h., svín-h.; whence höfða-skip, n. a ship with beaks.

HÖFÐINGI, a, m. a head, chief; Þórðr Gellir varð h. at sökinni, Íb. 8; formaðr eða h., 671. 5; sá er h. görisk í (ringleader), N. G. L. i. 313, Gþl. 387; h. ráða-görðar, Eg. 48; h. fyrir útferð Gerhardi ábóta, Mar. 2. a captain, commander; setti konungr þar yfir höfðingja Þórólf ok Egil, Eg. 272; víkinga-höfðingi, Fms. vi. 389; at allir höfðingjarnir fari frá liðinu, xi. 134; ok kvað Ketil Flatnef skyldu höfðingja vera yfir þeim her, Eb. 2; hers-h., hundraðs-h., sveitar-h., q.v. 3. a ruler, used of all governors from a king downwards; esp. in pl., the gentry, opp. to almúgi, the common people; höfðingjar ok góðir menn, Íb. 14; höfðingjar ok ríkis-menn, 13; Ísleifr átti þrjá sonu, þeir urðu allir höfðingjar nýtir, 14, 17; hann lagði undir sik Suðreyjar ok görðisk h. yfir, sættisk hann þá við hina stærstu hofðingja fyrir vestan hatit ... at Ketill var h. í Suðreyjum, Eb. 4; Hrólfr var h. mikill, 6; þá er Gizurr biskup andaðisk vóru þessir mestir höfðingiar á Íslandi, Bs. i. 31; þessir vóru þá stærstir höfðingjar á landinu, 4; hann var ríkr h., Nj. 1; biðja alla höfðingja liðsinnis, 213; auðigr at fé ok h. mikill, Ísl. ii. 290; Bárðr görðisk brátt h. mikill, Eg. 31; einn hverr konunganna, eða einhverr höfðingja annarra, Sks. 278; Erkibiskup þeirra hefi ek séð ok þykki mér hann líklegr til góðs höfðingja, Fms. x. 9; Þorsteinn görðisk h. yfir Vatnsdælum, Fs. 44; Snorri görðisk þá h. mikill, en ríki hans var mjök öfundsamt, Eb. 42; Brúsi var h. yfir dalnum, Hkr. ii. 310; þá vóru höfðingjar í Noregi, Tryggvi konungr ..., Fms. i. 47; er þetta ákafi höfðingja, ok þar með alls fólks, 35; urðu þeir höfðingjar heims, Augustus ok Antonius, Rb. 412; h. lífsins, lord of life, Sks. 160; h. dauðans, prince of death, id.; heims h. = Satan, Niðrst. 1; myrkra h., prince of darkness, 623. 28, Greg. 42: with the article, the great, hvað höfðingjarnir hafast að hinir ætla sér leyfist það, Pass. 22. 10; í yztu myrkrum enginn sér, aðgreining höfðingjanna, 8. 20. COMPDS: höfðingja-ást, f. love for one's chief, Fb. i. 499. höfðingja-bragð, n., -bragr, m. the manners of a h., Ísl. ii. 204: a noble feat, Orkn. 144. höfðingja-djarfr, adj. frank and bold in one's intercourse with the great, Fms. ii. 15, vi. 205, vii. 162. höfðingja-dómr, m., -dæmi, n. dominion, power, Stj. 85, 226, Barl. 169, Hom. 2. höfðingja-efni, n.; gott h., Nj. 174. höfðingja-fundr, m. a meeting of chiefs, Fms. ix. 324. höfðingja-hlutr, m. a chief's lot or share, Orkn. 306. höfðingja-kyn, n. noble kin. höfðingja-kærr, adj. in favour with the great, Ó. H. 59. höfðingja-lauss, adj. chiefless, Fms. i. 220, vii. 182. höfðingja-merki, n. a chief's standard, Fms. viii. 356. höfðingja-nafn, n. a chief's title, Hkr. iii. 195, Fms. xi. 62. höfðingja-skapr, m. = höfðingskapr, Sks. 479, 610. höfðingja-skipti, n. change of chief or king, Germ. Thronwechsel, Nj. 41, 156. höfðingja-son, m. the son of a h., Hrafn. 14. höfðingja-stefna, u, f. = höfðingjafundr, Hkr. iii. 146. höfðingja-styrkr, m. the support of great folk, Fms. i. 221. höfðingja-val, n. chosen people, Stj. 628. höfðingja-veldi, n. power, empire, rule, Rb. 374, 655 xiv. 3. höfðingja-ætt, f. noble extraction, high birth, Magn. 466, Sks. 616. II. with gen. sing.: höfðings-maðr, -kona, -fólk, etc., a man, woman, people of noble extraction, as also generous, magnificent people. höfðings-gjöf, f. a princely gift, and many similar compds.

höfðing-liga, adv. in princely wise, nobly, generously, Eg. 410, Nj. 228, 254, Orkn. 144.

höfðing-ligr, adj. princely, noble, magnificent, Fms. vi. 206, vii. 63, ix. 277, Stj. 207, passim.

höfðing-skapr, m. power, dominion, Sturl. i. 213, Sks. 610, Fms. xi. 205: authority, prestige, Nj. 33, 266: liberality, magnificence, Fms. vii. 65.

höfga, að, to make heavy, weight, Greg. 80; þeir höfgaðu hirzlur þeirra með grjóti, 656 B. 1. II. impers., e-m höfgar, to become heavy, sleepy, Fas. iii. 526, Bs. i. 354: with acc., 369. III. reflex. to grow heavy, increase, 655 vii. 4.

höfgi, a, m. heaviness, weight; h. jarðar, Sks. 627; h. krossins, Hom. 103; gefa e-m höfga, to weigh upon one, Anecd. 20. II. metaph. a sleep, nap, Fb. i. 542; léttr h., Th. 77; rann h. á Svein, Fms. xi. 288; svefn-h., ómegins-h. höfga-vara, u, f. heavy wares, Grág. ii. 402.