This is page 704 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

704 VIÐRA -- VIÐVINDILL.

trees, ii. 353; viðar-rif, the right of picking fagots, Sturl. i. 195; viðar-föng, wood-stores, Bs. i. 81; viðar-högg or -högst, wood-cutting, right of wood-cutting (Dan. skov-hugst), Fms. ii. 84, Eg. 743, Grág. ii. 295; viðar-höggstir, id., Gþl. 77, D.N. ii. 202; viðar-val, picked wood, Fs. 27, Ld. 212; viðar-taka, wood-pilfering, Grág. ii. 356, D.N.; viðar-tálga, wood-cutting, Stj. 561; viðar-verk, wood-work, Sturl. i. 194; viðar-köstr, a pile of wood, Fb. i. 420; viðar-flaki, a hurdle of wood, Þjal.; viðar-lauf, wood-leaves, Al. 166; viðar-holt, a wooded holt, copsewood, piece of brushwood; at kirkjan ætti þrjú viðarholt, Dipl. ii. 20; viðar-heiti, names of trees, Edda; viðar-rætr, the roots of a tree; undir viðar-rótum, undir viðarrætr, Skm. 35, Fms. i. 113, x. 218, 219, Landn. 243; viðar-teigr, a strip of wood, Vm. 150; viðar-vöxtr, a young plantation, brushwood, Grág. ii. 300; viðar-runnr, a grove, Stj. 258; viðar-teinungr, a wand, Edda 37; viðar-taug or -tág, a withy twig, Hkr. ii. 11; viðar-öx, -ex, a wood-axe, Fms. ii. 100, Nj. 168, Rd. 306, Ld. 280.

viðra, að, to be such and such, of the state of the weather; ok viðraði þat löngum um sumarit, Eb. 259; fjöld um viðrir á fimm dögum en meirr á mánuði, Hm. 2. to snuffle, scent; hón viðraði í allar ættir, Fas. ii. 417, Gísl. 33; hann (the ox) viðraði mjök, Ísl. ii. 89; um daginn viðruðu þeir út (aired themselves] um skógar-runna karls, Fas. i. 4.

viðr-auki, a, m. an augmentation, addition, Hom. (St.): an appendix.

viðr-átta, u, f. dealings with, = viðskipti, D.N. i. 349.

viðr-eign, f. intercourse, management; úrigr, íllr, harðr viðreignar, ill to manage, Ld. 54, Nj. 18, Þiðr. 171, Stj. 380: an encounter, Fær. 88, Fms. viii. 158.

við-reisn, f. a restoration, rising again; hann á engrar viðreisnar von.

við-reki, a, m. a drift of wood, Grág. ii. 359, D.I. i. 476.

viðr-eldi, n. a stock of food or provisions; göra tíund af ávexti öllum ok viðreldi, fiski ok öllum réttum föngum, N.G.L. i. 6; viðreldis-tíund, a tithe of the stock, 137; en ostar standi fyrir viðreldi, ii. 355.

við-rétta, u, f. = viðrétting, Fs. 18, Mar., Orkn. 76.

við-rétting, f. a rising again, redress, restoration.

viðr-hending, f., a metric. term, the 'sub-rhyme' 'after-rhyme' the latter rhyme-syllable in a verse-line is so called, Edda (Ht.); thus, in fastorðr skyli fyrða, 'orðr' is the fore-rhyme, 'fyrða' the after-rhyme.

viðr-hjal, n. conversation, Fms. xi. 52.

-viðri, n. [veðr], weather; in compds, haf-v., land-v., hvass-v., etc.

við-riðinn, part. connected with; vera v. við e-t.

viðrini, n. [an obscene word, not recorded in old writers, but etymologically remarkable, not being related to the prep. við, but akin to A.S. wræne = libidinosus; the preservation of the initial v by turning it into 'við' is similar to vágrek, q.v.] :-- an impotent person, viðrinis-legr, adj. impotent, and metaph. false, spurious.

Viðrir, m. one of the names of Odin, Edda, Lex. Poët.

viðr-kenna, d, to confess, (mod.)

viðr-kenning, f. = viðrkomning, Bs. i. 70, 304, Magn. 480: mod. a confession, acknowledgment.

viðr-komning, f. compunction (= eccl. Lat. compunctio], Stj. 380, Bs. i. 116, 387, Hom. 9, MS. 165. 164.

viðr-kvæmiliga, adv. becomingly, Stj. 25.

viðr-kvæmiligr (-kæmilegr), adj. becoming, Barl. 57, Stj. 57, Fms. vi. 54, Sks. 3 new Ed., Th. 11, Js. 51, Fær. 113.

viðr-lifnaðr, m. sustenance, Fms. i. 126, K.Á. 174.

viðr-lit, n. a looking towards, facing; augu heita ok lit eða viðrlit (an etymologising form for an older form vlit?), Edda i. 538. viðrlita-mikill, adj. big to behold, dangerous, Fas. iii. 387: the mod., það er viðrlita-mikið (sounded viðr-hluta-mikið), it is running too great a risk, it is not safe to do.

viðr-lífi, n. = viðrlifnaðr, Sks. 106 new Ed., B.K., freq. in mod. usage.

viðr-lífi, n. maintenance, Sks. 499; til viðrlífis mönnum, Sturl. iii. 19: spelt viðlíti, Ver. 10 (= behaviour).

viðr-líking, f. a comparison, imitation, Stj. 55.

viðr-líkjask, t, to imitate, with dat., Stj. 7, 36.

viðr-líkr, adj. = viðlíkr, similar, Bs. ii. 98, H.E. i. 520, Dipl. v. 10.

viðr-lög, n. pl. a fine, penalty; eru slík viðrlög ef frá er brugðit, Grág. i. 223; of lög tíund eru sömu viðrlög, 380; konungr hafði viðrlög mikil ef vitar væri rangt upp bornir, Hkr. i. 147.

viðr-mæli, n. a conversation, talking together, Nj. 89 (Lat. Ed.), Fb. i. 315; eptir viðrmæli þessi, Clem. 147.

viðr-nám, n. resistance, Stj. 406, Al. 11; see viðnám.

viðr-nefni, n. a surname, soubriquet, Finnb. 338, Fs. ii. 51.

viðr-orð, n. rendering of Lat. ad-verbium, an adverb, Skálda.

við-ræða, u, f. a speaking with, conversation; til fundar ok viðræðu við e-n, Sks. 284: a discourse, Nj. 194, Fms. xi. 4, Str. 10, 62, passim.

viðr-stygð, f. an abomination.

viðr-sýn and viðr-sýnd, f. = viðsjón, Sks. 9, 107 new Ed., Fms. vi. 134, Stj. 5.

viðr-taka, u, f.; góðr viðrtakna, obliging, charitable, Bs. i. 654.

viðr-tækiligr, adj. susceptible, Stj.

viðr-vist, f. presence, Gþl. 495; blíðu ok góðar viðrvistir, affability, Fms. ix. 535. 2. sustenance, maintenance; öll önnur skepna var sköpuð manninum til viðrvistar, Sks. 536, K.Á. 174; Sverrir hafði eigi annat til viðrvistar liði sínu, Fms. viii. 159. v.l. viðrvistar-maðr, m. a person present, N.G.L. i. 310.

viðr-væri, n. sustenance, = viðrvist; nægð mönnum til viðrværis, Stj. 89; viðrværis kostr, fare, Mar,, freq. in mod. usage: viðværi, Bs. 862; O.H.L. ch. 78.

við-sjá, f. a shunning, being ware of; vóru viðsjár miklar ok varðhöld með flokkum, Sturl. i. 104; vóru þá dylgjur ok viðsjár með þeim, Eb. 214; gjalda viðsjá, to beware, be on one's guard, Fms. vii. 263; at hann styrki til viðsjó synda, Hom. 130; veita viðsjá við e-u. Fms. viii. 18, Stj. 410; var Lambkárr at viðsjá görr (shunned) um bréfa-görðir allar, Bs. i. 475; hann görði at viðsjám at finna hann, shunned him deliberately, 143. COMPDS: viðsjár-maðr, m. a person to be on one's guard against, to be shunned, Sturl. iii. 145, Lv. 49. viðsjár-verðr, adj. that which is to be shunned, guarded against, Nj. 156.

við-sjáll, adj. cautious, wary, Grett. 198 new Ed.: = viðsjár-verðr, það er viðsjált, 'tis not safe.

við-sjón and viðr-sjón, f. a warning, a thing to be shunned; öðrum til viðsjónar, H.E. i. 436; viðrsjónar, 418, D.N. ii. 108; hataðr ok hafðr at viðrsjón, hated and shunned, Barl. 60.

við-skipti and viðr-skipti, n. pl. dealings, intercourse; íllr, hægr, góðr, ... viðskiptis, ill, easy, good, ... to deal with, Fms. vii. 193. xi. 8, 91, Band. 11. 2. plur. intercourse; þeirra viðskipti, Bs. i. 521; segir honum frá ferðum sínum ok viðskiptum þeirra Ásgríms, Nj. 221; urðn eigi löng vár viðskipti, Eg. 40; sáttir at öllum viðskiptum, Grág. ii. 179; at þú mundir eigi sigrask í okkrum viðrskiptum, Ó.H. 217; viðrskipti, Fms. viii. 136, 155.

við-skot, n. pl. an elbowing, pushing against; in viðskota-íllr, elbowing, malignant; tyrrinn ok viðskota-íllr, Grett. 111 A.

við-slag or viðr-slag, n. a 'gain-blow,' the parrying a blow, in fencing; nema hæfileg högg ok viðrslög, Sks. 84 new Ed.

við-smjör, n. 'wood-smear,' oil; smyrva með viðsmjörvi, Niðrst. 1: smurðr helgu viðsmjöri, of extreme unction, Bs. i. 144; hann steypti þessu inu helga viðsmjörvi yfir höfuð honum, Stj. 443; eigi smurðir þú höfuð mitt viðsmjörvi, Greg. 47; viðsmjöri, 623. 13; grýtur fullar af viðsmjöri, Fms. vii. 232; viðsmjörs-horn, ker, ketill, a horn, box, casket of ointment, Stj. 460, 625, MS. 656 C. 40; viðsmjörs ljós, an oil-light, Stj. 306; viðsmjörs kvistr, an olive branch, Ver. 9. COMPDS: viðsmjörs-tré, n. an olive tree, Stj. 304, 399, 403, Rom. xi. 24, Rev. xi. 4. viðsmjörs-viðr, m. = viðsmjörstré, N.T., Rom. xi. 17. viðsmjörsviðar-fjall, n. the Mount of olives, Acts i. 12 (elsewhere called Olíufjall, Pass.)

við-spellan, f. a conversation, 655 xxviii. 3.

við-spyrna, u, f. a thing to rest the feet against.

við-staða or viðr-staða, u, f. a withstanding, resistance; fékk hann enga viðstöðu, Eg. 34, 270, Fms. i. 28; þeir höfðu eigi viðstöðu ok flýðu, viii. 401; varð engi viðrstaða, Hkr. i. 67. viðstöðu-laust, n. adj. without a stop, instantly.

við-standa, stóð, to withstand, Stj. 69.

við-sæmandi, part. beseeming, Korm. 76.

við-sæming, f. seemliness, decorum, Fms. i. 261; göra einn at viðsæmingar manni, to put up with, Orkn. 454.

við-taka or viðr-taka, u, f. a reception, receipt, receiving; fé heimt at viðtökum eðr handsölum, Grág. i. 84; frændr skolu skipta viðtökunni með sér, ii. 181; synja viðrtöku, Gþl. 147; beiða sér viðtöku, Fms. i. 110; hann fékk þar enga viðtöku, he was rejected, vii. 207; veita konungi viðrtöku, Hkr. ii. 40; beiddi sér viðtöku af landsmönnum, 262, Orkn. 384; til varðveizlu ok viðtöku, Grág. i. 245; handsala faðerni at barni ok viðtöku, 361; biðja e-m viðtöku, Sks. 336, Ld. 232; þar verðr rúmfátt til viðrtöku, Al. 79; hann hlaut mikla tign ok viðrtöku, Fms. x. 417. 2. plur., esp. hospitality; vera góðr viðtakna, to be a good host, Ld. 268, Al. 79; þakka, fá góðar viðtökur, Fms. i. 20, vii. 247, Eg. 15, 75, 81, 172, Ld. 34, Nj. 4. 3. resistance; var þar lítil viðtaka, Orkn. 296; viðrtaka, 292, Fms. i. 60: varð þar all-hörð viðrtaka, 178; varð engin viðrtakan í bænum, viii. 333; líkligt at þar mundi vera v. er bæjarmenn væri. Eg. 241; hann hafði enga viðtöku. Fms. i. 258; hann sá engi sín efni til viðtöku móti Hákoni, 22, v.l. viðtöku-maðr, m. a receiver, Grág. i. 394; v. arfs, Jb. 153.

við-takandi, part. a receiver, Grág. i. 245.

við-tal, n. (viðr-talan, Fms. x. 392), a conversation, parley; viðtal konungs ok bónda, Fms. i. 32; eptir viðtal þeirra föður hans, Fas. i. 50: lauk svá þeirra viðtali, Fms. viii. 324; hón hafði heyrt viðrtal þeirra, Nj. 60.

við-tekja, u, f. a reception, Hkr. i. 134, Fms. iii. 71.

við-tekt, f. = viðtaka; hafa góðar viðtektir, Fbr. 73.

við-útan, adv. [Engl. without], without, outside of, in a nickname. Fas. iii.

við-varnan, f. abstinence from, Hom. 14.

við-vik, n. a stirring; lítið viðvik, a small act.

við-vindill, m. [Dan. vedbende], 'wood-windle' ivy, Edda (Gl.) ii. 483, Str. 66, Pr. 431.