This is page 730 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)
This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.
Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.
This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.
The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.
730 ÞAKRAÐR -- ÞARNASK.
þak-ráðr (þkk-rár?), a pr. name = Germ. Tancred, Vkv.
þamb, n.; standa á þambi, with full belly, inflated or blown up, e.g. from drinking.
þamba, að, [þömb], to drink in large draughts; þamba vatn, þamba blátt vatnið.
þambar-, gen. from þömb, q.v.
ÞANG, n. [North. E. tangle; Dan., Scot., and Shetl, tang], kelp or bladder-wrack, a kind of sea-weed; hann var fólginn í þangi, Gullþ. 72, and passim; kló-þang. bólu-þang, belgja-þang, þunna-þang, = fucus vesiculosus, Hjalt.; æti-þang, edible sea-weed: the word is very freq. in mod. usage. 2. poët., hlíðar-þang = trees, Ýt.; hlíð-þang, id., Alm.; þangs hús, láð, 'tangle-house,' = the sea. Lex. Poët.
þangat, also (like hingat, hegat, p. 262) spelt þagat, Eg. 30, 38, 56, 123, Fms. iv. 159, 271, etc.; þigat, Stj. 35; or þegat, Barl. 82, Stj. 27; þengat, Al. 14. l. 9, N.G.L. i. 11; þingat, Fms. viii. 219, Hkr. iii. 238, Niðrst. 5 :-- thither, to that place, austr þangat, Ó.H. 67; skip er þeir höfðu þangat haft, Eg. 123; hann hleypr þangat, 297; þeir heyrðu þangat manna-mál, 234, Gísl. 15; norðr þagat, Eg. 30; hann bauð þagat fjölmenni, 38; fara þagat, 56; bátinn er þeir höfðu þagat haft, 123; sækja þangat, Hom. 94; ganga þangat, Fms. iv. 159: senda þagat menn sína, id. (þangat, Ó.H. 67, l.c.); liggja þangat undir, Stj. 367: metaph., nema þangat sé virt til elligar, Grág. i. 148. 466. 2. in the phrase, hingat ok þangat, hither and thither, to and fro; hegat ok þegat, Stj. 27, Barl. 82; hingat ok þingat, id., Fms. viii. 219, Hkr. iii. 238; higat ok þigat, Stj. 35. 3. temp., þangat til, 'thither-to,' till that time; iðna annat þangat til, Grág. i. 147; þangat til var rúm, Mar.; þangat til, at ..., until that ..., Fms. iii. 184.
B. COMPDS: þangat-för (-ferð, Fb. i. 166), f. a journey thither, Íb. 9, Stj. 335, Bs. i. 448. þangat-kváma (-koma). u, f. a coming thither, arrival, Fms. x. 19, 220, Hom. 207, passim.
Þang-brandr, the Norse rendering of the name of the Saxon missionary, but it should have been if properly given, Þakk-brandr (cp. Þak-ráðr), Fms., Ó.T.
þang-floti, a, m. a 'tangle-float' drift of sea-weed, Krók. 52.
þang-skurðr, m. a cutting of tang or sea-weed, for feeding cattle; sölva-nám eiga Gaulverjar ok þangskurð, Vm. 18.
þanki, a, m. [a mod. word from Germ. ge-danke, whence Dan. tanke; appears about or shortly before the Reformation] :-- a thought; hjarta, þankar, hugr sinni, a hymn, freq. in mod. usage, the Bible, Pass., Vídal.
þann-ig, þann-og, þann-ok, þinn-og, N.G.L. i. 12; þann-inn, Fb. iii. 258, Karl. 552, and in mod. usage; from þann and vegr, cp. hinnug, p. 264; hvern-ig, einn-ig, qq.v.: [þann and vegr] :-- that way, thither; þannug, Grág. i. 378; stunda þannug, Sks. 112 new Ed.; halda þannug, Hkr. iii. 381; ef konungr hefði þannog skjótari orðit, Al. 20; úfært þannok, 51; þeir höfðu þann veg farit kaupferð, Fms. iv. 352 (þangat, Ó.H. l.c.); snýr aptr þann veg sem hafnir eru, Fms. iv. 365; sá þar bæ ok fóru þannig, i. 69; þessi tíðindi vóru áðr komin þannig, viii. 233; hann fór sömu nótt þannug sem hann spurði at Jamtr vóru, 67; fara tvívegis þannig, Grág. ii. 367; at þennug horfi andlit sem hnakki skyldi, N.G.L. i. 12. II. metaph. this way, thus, adverbially; þannug búinn, Al. 16; hann grunar hvárt þanneg mun farit hafa, Ld. 58; Birkibeinar fóru jafnan þannin, Fms. viii. 350; þannin, at sættask fyrst, en ..., Rd. 227, Krók. 36; ok afla þannug þess er hann stundar ekki til, Al. 88; eða hví þannig er til skipt, Ísl. ii. 346; and freq. in mod. usage, in which sense I. is obsolete, 'þangað.' q.v., being used instead of it.
þanns = þann es, Hm. 128, Hým. 39.
ÞAR, adv. [Ulf. þar =GREEK, Matth. vi. 2O, Luke ix. 4; and þaruh, Matth. vi. 21; A.S. þar; Engl. there; O.H.G. darot; Germ. dort; Dan. der :-- there, at that place; vera, standa, sitja, lifa, ... þar, passim; þar var Rútr ... þar var fjölmenni mikit, Nj. 2; ok sett þar yfir altari, Fms. vi. 444; þar í Danmörk, xi. 19; þar innan hirðar, id.; koma þar, to be come there, arrive, Eg. 43; hen kom aldri vestr þar (westward thither) síðan, Nj. 14; skal þar kirkju göra sem biskup vill, K.Þ.K. 42; þar er, þar sem, there where, where? þá er þeim rétt at sitja þar er þeir þykkisk helzt mega lúka dómi sínum, Grág. i. 68; þar er sá maðr er í þingi, 151; beit af höndina þar er heitir úlfliðr, Edda 17, K.Þ.K. 42, N.G.L. i. 98, Fms. xi. 19, and passim (see er, sem): of time, nú kemr þar misserum, now the seasons come to that point, Fms. xi. 19. 2. metaph. usages; lýkr þar viðskiptum þeirra, Eg. 750; brutu þar skipit, 'þar' varð mann-björg, Nj. 282; lúku vér þar Brennu-Njáls sögu, id.; þar at eins er sá maðr arfgengr, er ..., Grág. i. 225; þar er, where, in case, when; þar er menn selja hross sín, 139; þar er maðr tekr sókn eða vörn, 141; þykkjumk vér þar til mikils færir, 655 xi. 3; þar er þeir mætti vel duga hvárir oðrum, 655 xxi. 3; lát sem þú þykkisk þar allt eiga er konungrinn er, make as though thou thoughtest that all thy hope was there where the king is, Fms. xi. 112; eru menn hér nú til vel fallnir þar sem vit Hallbjörn erum, Nj. 225; þar hefi ek sét marga dýrliga hluti yfir honum, 623. 55; þú görir þik góðan, þar sem þú ert þjófr ok morðingi, 'there that thou art.' i.e. thou who art! Nj. 74. II. with prep.; þar af, therefrom, thence, Ld. 82; vil ek þess biðja at Egill nái þar af lögum, Eg. 523; er þat skjótast þar af at segja, 546; kunna mun ek þar af at segja, Edda 17; hús stendr þar út við garðinn, ok rýkr þar af upp, Lv. 47: þar at, thereat, 623. 57: þar á, thereupon, Eg. 125: þar til, thereunto, until, till, Nj. 11, Fms. vi. 232: þar um, thereon, Ld. 164; ver eigi þar um hugsjúkr, Fms. vii. 104: þar undir, there underneath, vi. 411: þar yfir, there above, 444: þar við, therewith, by that, 396, viii. 56: þar næst, there next, Eg. 512: nefndi til þess skipstjórnar-menn, ek þar næst stafnbúa, 33: þar á, thereon, thereupon, Edda 37; þar á ofan, thereupon, i.e. moreover, Eg. 415; þar upp á, thereupon, Dipl. ii. 13: þar eptir, thereafter, Rd. 248; hugsaði, at þar eptir (accordingly) mundi fara hennar vit, Fms. vi. 71; þar út í frá, furthermore, vii. 157: þar fyrir, therefore. Eg. 419, Fms. vii. 176, passim: þar í, therein, Eg. 125: þar í mót, there against, in return, Grág. ii. 169: þar með, therewith, Fms. iv. 110, Ld. 52: heita á Guð ok þar með á hinn heilaga Ólaf konung, therewith, i.e. besides, Fms. vi. 145; seldi Árni Birni Ytri-Borg, ok þar með hálft Ásbjarnarnes, Dipl. v. 26: þar á milli, there between, Fms. xi. 85; ok eru menn alnir þar á milli, in the mean time, Grág. i. 117: þar or (Jþar ör Ed.), therefrom, thereout of, Fms. vi. 378.
þarfa, að, [Germ. dürfen], to need, want; impers., e-m þarfar e-t; torf-skurð eptir því sem þeim þarfar, ... sem þarfar búi á Grund, Dipl. v. 14; þann kost er honum þarfaði, Fb. i. 211; sem honum þótti sér þarfa, 208. 2. reflex., alla hluti þá er honum þarfaðisk, Fms. ix. 501, v.l.; sem jörðunni þarfast, Dipl. v. 5, 14: kost sem honum vel þarfast, iii. 14.
þarfa-gangr, m. 'need-going,' urine, excrement, Stj. 642, Fs. 180.
þarfi, adj. needing; with gen., liðs þarfi, Fms. xi. 24; ef hann þykkisk hrepps-fundar þarfi, Grág. (Kb.) i. 173; máls þarfi, Skv. 1. 2.
þarfindi, n. pl. things needful, useful things, H.E. ii. 72, Bs. i. 694; hve mörg þ. þeir mætti hafa af Noregi, Fms. vii. 101; honum til þarfinda, for his use, Finnb. 290; með öllum búnaði ok þarfindum, Stj. 574; ef lands-dróttinn leyfir manni nokkur þ. at vinna í mörku sinni, N.G.L. i. 244. þarfinda-hús, n. a hospital, D.N. iii. 78: a necessary, D.N.
þarf-lausa, u, f. = þarfleysa.
þarf-lausligr, adj. needless, H.E. i. 561.
þarf-lauss, adj. needless; þarflaust eyrendi, Stj. 521; at þarflausu, needlessly, Hom. 13: in vain, 655 xiv. B. 2.
þarf-látliga, adv. meekly, humbly; biðja þ. Stj. 155. 580, Mar.
þarf-látr, adj. humble, thankful, Róm. 266, Hom. (St.)
þarf-leysa, u, f. needlessness, Gþl. 163; láta þat mart eptir börnum er þ. er, Fb. ii. 13; reikar hugrinn jafnan á því er þ. er í, 655 xi. 3: gen. as adj., þarfleysu-forvitni, -tal, -glens, useless, mischievous, Ld. 170, Fb. i. 312, 400, Grett. 87 new Ed.; þarfleysu upphlaup, Bs. i. 756.
þarf-leysi, n. = þarfleysa; þarfleysi ætla ok þat vera, Ísl. ii. 207.
þarf-liga, adv. usefully.
þarf-ligr, adj. useful, Gþl. 161, H.E. i. 504, Jb. 187 B, passim.
þarfna and þarfnan, see þarna, þarnan.
þarfnaðr, m. a need, want, H.E. i. 562 (note); older form þörfnuðr.
ÞARFR, adj., fem. þörf, neut. þarft, sounded þart (for it rhymes with mart); [see þurfa] :-- useful; mæli þarft eða þegi, Hm. 19: vinna þat er þarft er, Grett. 94; þafr maðr, 92 A; hann var þeim þarfr í öllu því er hann mátti, Finnb. 216; er hann mér þó ekki þarfr, he brings no good to me, Fs. 134; ú-þarfr, useless, mischievous; all-þarfr.
þarf-samliga, adv. gratefully; eigi var þ. þegit, Sól. 5.
þarf-sæll, adj. useful, profitable, Fms. v. 344.
þarf-sælligr, adj. useful, Fms. iii. 53, Jb. 187 C.
ÞARI, a, m. [Dan. tarre; Shetl. tarri- in tarricrook, a fork to gather sea-weed with] :-- sea-weed, Lat. alga; þari and þang are almost synonymous; hann grefsk milli tveggja steina, ok berr á sik ofan þarann, Fbr. 103 new Ed., Grág. ii. 358; land eigandi á þara allan, 359; beltis-þari = fucus saccharius; Skíði datt er skyldi hann skjótt á þaranum ganga, Skíða R.; brenna þara, Frissb. 255. COMPDS: þara-belti, = fucus saccharius, Hjalt. þara-brúk, n. a heap of sea-weed, Landn. 44, Orkn. 420, Bs. i. 527 (in Arons S. in the foot-note it is fem.) þara-nytjar, f. pl. the use of sea-weed; kirkja á þ., Vm. 80.
þar-kváma, u, f. a coming-there, arrival, Fms. i. 67, vi. 192, Sks. 289, Barl.
þar-lands, gen. as adverb, there, in that land, Mork. (in a verse). þarlands-maðr, m. a native of that land, Pr. 120, 408.
þar-lenzkr, adj. 'there-landish,' native, Fms. i. 192, Hkr. ii. 385, Stj. 86, 654.
ÞARMR, m. [A.S. þearmas; provinc. Engl. (Lincolnshire) tharm; Germ. darm; Dan.-Swed. tarm] :-- the guts; legg við enda þarms, Pr. 472; enda-þarmr, the end-gut, colon, 473; ok rakti ór honum þarmana, Nj. 275, Fb. i. 530; þá tóku Æsir þarma hans ok bundu Loka með, Edda i. 184; smá-þarmar (q.v.), passim.
þarna, adv. = þar with suffixed -na (q.v.), there; menn fara þarna, kvað hann, men go there, quoth he, Ísl. ii. 356; this form is very freq. in mod. usage.
þarnan, f. (qs. þarfnan), a want, need; af þarnan þeirrar tillögu, N.G.L. ii. 62.
þarnask, að, (qs. þarfnask), to want, lack, be without; svá at vit þarnimk eigi alla góða hluti, Fms. i. 263; þeir er þarnask sína jartein,