This is page 748 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)
This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.
Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.
This page was generated on 30 Mar 2019. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.
The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.
748 ÞRÆLMENNI -- ÞULA.
hér fyrir góðan dreng er þrælar skyldu at bana verða, Landn. 36; þræll fastr á fótum, referring to a thrall being 'glebae ascriptus,' Nj. 27; eigi má ek minna hafa fyrir hest minn en sjá þrælinn, the scoundrel, Grett. 113 (of a ghost); djarfr görisk þræls-jafninginn nú, Fms. vi. 104; hví vartú svá djarfr, þræls-sonrinn! vii. 225; sú kona er eigi þræla-ættar (of no mean extraction) er þú hefir tal átt við í Noregi, Ld. 188: and so in mod. usage, þú ert mesti þræll! with the notion of cruelty to man and beast, e.g. þræls-liga, adv. cruelly, wickedly; fara þ. með skepnur, to treat animals cruelly: þræls-ligr, adj. slavish; þ. ánauð, Stj.: cruel.
þræl-menni, m. a servile fellow, rascal, cruel, bad man.
þræl-verk, n. a 'thrall's-work,' work fit for a slave, Ver. 20.
Þrændir, i.e. Þrœndir, m. pl. [A.S. Þrowendas, of the Widsith; mod. Norse Thrönder] :-- the Thronds, people in North Norway (Þróndheimr), Fms. passim; Þrœnda-herr, -lið, the host of Th., Fms. x. 399, Hkr. iii. 86. Þrœnda-lög, n. pl. the jurisdiction of the Thronds (the Frosta-þing), Hkr. i. 147.
Þrænzkr (i.e. Þrœnzkr), adj. Throndish, passim: Þrænzkr and Sænzkan make a rhyme, Fms. iv. (in a verse).
þræsla, u, f. [þrár], staleness. þræslu-lykt, f. a smell of staleness.
þræsur, f. pl. quarrels, Björn.
ÞRÆTA, t, or better þrætta, although it is now sounded with a single t; [but in Dan. trætte; cp. A.S. þreâtian, Engl. threaten, though different in sense; or is þrætta assimilated for þrapt, qs. þraptan, whence þrátta. þrætta(?); North. E. threap] :-- to wrangle, litigate; nú þræta menn um lögmál, to wrangle about the law, Grág. i. 7; þ- um e-t, Fms. vi. 137: to contradict, Ld. 44, Th. 78; þræta e-s, to deny a charge; hann þrætti þessa áburðar, Bs. i. 704, Ld. 34; eigi muntú þessa þurfa at þræta, Fb. i. 556; þ. móti e-m, to contradict, Barl. 148. 2. recipr., þrætask á, to bandy words, Stj. 559; þann jarðarteig sem vér höfum um þræzk, Dipl. iii. 12; þrætt mun verða í móli ef eigi vita vitni, Nj. 82.
þræta, u, f., older and better þrætta, D.N. v. 57, B.K. 51, [Dan. trætte] :-- a quarrel, wrangling, litigation, Nj. 16, Fms. vi. 373, viii. 157, 338, Sks. 650, passim; þrætu-bók, a book of dialectics; þrætu hagi, a disputed pasture, Ann. 172. COMPDS: þrætu-dólgr, m. a quarrelsome litigant, Bs. ii. þrætu-gjarn, adj. fond of litigation. þrætu-mál, n. a litigation, Fms. vii. 219. þrætu-sterkr, adj. strong in dispute, Mar. þrætu-teigr = þrætuhagi, D.N.
þrætinn, adj. litigious, contradictory, Hom. (St.)
þrömmun, f. = þramman, Am. 17.
þrömmungr, m. a kind of fish, Edda (Gl.)
ÞRÖMR, m., þramar, dat. þremi, acc. pl. þrömu, Edda (Ht.) i. 622; [Engl. thrum; Lat. term-inus. Gr. GREEK, seem to be kindred words] :-- the brim, edge, verge; þat (a vessel) var tólf álna þrama í milli. from edge to edge, in diameter, Stj. 564; faðir Móða fékk á þremi, he seized [the cauldron] by the brim, Hým. 34; lögg (the ledge), opp. to þrömr, Grág. i. 501; gils-þrömr, the verge of the chasm; hjá gils-þreminum, Ld. 218; þeir sncru upp af götunni á gils-þröminn, Dropl. 23; yfir gjár-bakkann ok bar út yfir annan veg þröminn, Pr. 411; við jarðar-þröm, at the earth's brim or skirts, 'terminus terrae,' Hdl. 34; við foldar þröm, the earth's brim; sævar þröm, the sea's brim, the shore; Hléseyjar þrömr, the beach of H. (an island), Lex. Poët.: in mod. usage fem., in the phrase, vera kominn á Heljar þröm (or þrömina), to be 'in extremis.'
ÞRÖNG, f., pl. þröngvar, Stj. 446; [A.S. geþrong; Engl. throng] :-- a throng, crowd; vér viljum önga þröng hafa af yðr meðan vér ryðjum skipit, Ó.H. 115; einn byggi ek stöð steina ... er-at þröng á þiljum, Landn. (in a verse); reiðir þröngina ýmsa vega eptir vellinum, Vápn. 16; varð þröng mikil, Nj. 92; þat sumar var þröng mikil at dómum, Bs. i. 31; mann-þröng, q.v.; en ef fé tröðz í kvínni í sauri eðr í þröng, Grág. ii. 328. II. narrows, straits, Lat. angustias; sumir vórðusk í þröngunum ok vóru þar drepnir, Róm. 278. 2. metaph. straits, distress; alla þá þröng ok nauð er hann boldi, Barl. 195; láta Gyðinga vita í hverjar þröngvar þeir eru komnir, Stj. 446. 3. short breathing, a cough; þá setti at honum hósta ok þröng mikla, Fb. i. 285, 330.
þröng-brjóstaðr, part. narrow-minded, Al. 151.
þröng-býlt, n. adj. closely-inhabited, crowded.
þröngð, f. = þröng; eptir þat slitu þeir þröngðinni, Vápn. 17. 2. distress; þröngð ok ánauð, Barl. 195, v.l.; þola margar þrængðir (sic), 203. 3. short breath and cough; setti at honum hósta ok þröngð, Fms. i. 282; hafði karl þröngð mikla ok hrækði mjök í skeggit, ii. 59.
þröng-færr, adj. narrow to pass, Fagrsk. ch. 279.
þrönging = þröngving, q.v.
þröngja, see þröngva.
þröng-leiki, a, m. narrowness, Fms. xi. 431.
þröng-lendi, n. a narrow land, Al. 68, Stj. 618.
þröng-lent, n. adj. narrow, close, of a land, Landn. 127, Al. 32, Gullþ. 1.
þröng-meginn, adj. oppressed, Pr. 451.
ÞRÖNGR, þröng, þröngt, adj., often spelt þraungr, or even þrængr, þreyng-; the v appears before a vowel; compar. þröngvari, superl. þröngvastr, or contracted þröngri, þröngstr, þreyngstr; [North. E. thrang; Dan. trang; cp. A.S. þrang; Engl. throng, only as subst.] :-- narrow, close, tight; skyrtu þröngva, Rm.; vefjar upplutr þröngr, tight, Ld. 244; þar sem vóru þröngastir vegir, Fms. ix. 366; skógrinn var mikill ok þröngr, Nj. 130, Fms. i. 111; þar sem helzt vóru kleifar ok skógar þröngvastir, ix. 359; íkorninn fór jafnan þar sem þröngstr (þreyngstr, Hkr. l.c.) var skógrinn, Ó.H. 85; í þröngva dal þeim, in that narrow dale, Al. 26; geilar þreyngar at ríða at bænum, Orkn. 450; sú á heitir nú Þjórsá, féll þá miklu þraungra ok var djápari en nú, Eg. 99; þröngt varðhald, a close watch, Eluc. 60; settr í hit þröngasta klaustr, H.E. i. 487; þröngvar nauðsynjur, Sks. 321; var honum svá þröngt (his enemies were so close on him) at hann hleypti inn í kirkju, Fms. ix. 485. 2. thronged, crowded; þröngt var á skipinu, Ld. 56; valr lá þröngt á þiljum, Sighvat; nú skulu vér ganga heim at bænum, ok ganga þraungt ok fara seint, Nj. 197.
þröngsl, n. pl., mod. þrengsli; [Germ. drangsal; Dan. trængsel; cp. Ulf. þreihsl = GREEK, and þraihns = a heap] :-- narrows, straits; í þrengslum, fjalla-þrengsli. 2. metaph. straits, distress; munu þat virðask mikil þröngsl hverju landi, Sks. 323 B, Barl. 10, 32.
þröngsla, u, f. = þröngsl, Stj. 495.
ÞRÖNGVA, þryngva, þreyngva; the later and mod. form is þrengja. In old poets this verb is strong, pret. þröng, þrungu, þrungit; thus pres. þröngr or þryngr, Ó.H. 107 (in a verse); pret. þröng, þrungu, Edda (in a verse), Fms. ix. (in a verse); subj. þryngvi, Orkn. (in a verse), Edda (in a verse); part. þrunginn, Hm., Skm. 31, Rm. 4, Skv. 34; in prose the participle þrunginn remains only as adjective, else the verb is now weak throughout, þröngva, ð: [Engl. throng; Germ. drängen; Dan. trænge; cp. Ulf, þreihan = GREEK.]
B. Prop. to make narrow, press, with dat. and acc., þröngva e-m, to press on one, and þ. e-n, to throng one; hann tók at þrøngva mik mjök, he took and pressed me hard, squeezed me, Fms. x. 331; eigi byrjar mér at þröngva fólkinu svá mikla þraut, 370; Jón hefir lengi þröngt kosti hans, Orkn. 216; ok marga vega þröngva hennar kosti, Fms. i. 225; en er Kilbungar sá at alla vega þröngði kosti þeirra (impers.), in all ways their means were straitened, ix. 408; þ. e-n undir, to keep under, subdue, i. 297; þröngðir af sköttum ok skyldum, Stj.; þröngvandi nauðsyn, pressing necessity (cp. Germ. dringende noth), Dipl. iii. 5; þá þröngði hann nauðsyn til meiri dirfðar, Sks. 465 B; þ. e-m til e-s, to force one to a thing, 664; úynði þrengir þeim í hina herfiligstu hluti, 655 xxvi. 1; þrœyngir honum ofrkapp til úspekðar, Sks. 663 B: impers., ok þröngvir öngan stað eðr minkar, and tightens or decreases in no way, Rb. 334; Laugardaginn eptir þröngði svá sóttarfari konungsins, Fms. x. 148; hann hafði þröngt undir sik (subdued) mestum hluta lands, Sturl. iii. 2; áðr hann þryngvi und sik jörðu, Edda (in a verse); sá er þryngvi und sik Eyjum vestan, Orkn. (in a verse); jöfrar þrungu saman hjaldri, Fms. ix. (in a verse); hann hefir þrungit und sik Noregi, Ó.H. (in a verse); þrøngr at viðris veðri (impers.), the war-storm draws nigh, id.; þröng at rym randa, Fms. i. (in a verse); þeir þrungu (pressed) hlýr-tungli í (hendr) mér, they thrust it into my hand, Edda (in a verse). 2. to rush, press onward; mildingr þröng at hildi, Arnór. II. reflex., loptið þröngvisk ok þykknar, the air waxes close and thickens, Stj. 2. to throng; þröngvisk ér um ungan gram, Sighvat; at eigi þröngðisk menn at hánum, 656 C. 2; þeir réðusk í móti ok þröngðusk at vaðinu, Lv. 82; ok nú þröngisk hvárr í móti öðrum, Al. 79; Þorkell bað þær skynda, ok þröngðisk at þeim ok mælti. Fs. 76; þeir skyldi fara varliga er þeir kæmi í búðina, þreyngvask eigi, Ó.H. 156. III. part. þrunginn, stuffed full, loaded, fraught with, close; hár þitt er hélu þrungit, Hkv. 2. 42; ekka þrungit (tár), id.; dynr var í garði dröslum of þrungit (thronged), Akv. 35; skeiðum var þrungit á vatn af hlunni, Fms. ii. (in a verse); eftir er ykkr þrungit þjóðkonunga, Hðm. 4; þistill er var þrunginn í önn ofanverða, be thou like a thistle stuffed into the roof, a curse, Skm. 31; hleifr þrunginn sáðum, a loaf full of bran, Rm. 4: metaph., þrunginn móði, swoln with anger, Vsp. 30; þrungin dægr, dismal days, Rm. 11; hví þegit ér svá þrungin goð, oppressed, sulky, sullen, Ls. 7.
þröngvan, f. a constraint; án allri þ., Grett. 162 A.
þröngvi, a, m. = þröng, hósta ok þrönga, Hkr. i. 260.
þröngving, f. (þrönging, Magn. 478, H.E. i. 408), mod. þreynging, Fms. v. 307: þrenging, Bs. i. (Laur.) :-- straits, and metaph. distress, also oppression, compulsion, þröngving ok mæðu, Fms. v. 309.
þröngvir, m. a presser, Lex. Poët.
þrösk, n. [þreskja], a noise, beating, as if from threshing, Fas. i. 66.
þröskuldr, m., see þreskjöldr, a threshold.
ÞRÖSTR, m., þrastar, þresti, plur. þrestir, þröstu; [A.S. and Engl. thrush, throstle; Dan. trost; Germ. drossel; Lat. turdus] :-- a thrush (the bird), Edda (Gl.): skógar-þröstr. II. as a pr. name, Landn.
þuðr, adj., see þunnr, thin.
þukla, að, [cp. þjökka; the -la may be an inflex. dimin.] :-- to grope for, feel, touch, like a blind man; hann fór höndum um kverkr sveininum ok þuklaði sullinum (of a king's touch), Ó.H. 196; hann þuklaði á saxi ok vildi þá leggja á Bjarna, Þorst. St. 55; þuklar (þucklar) bróðir járnteininum at eldinum sem hógligast, Mar. 1056; var svá til þuklat (it was handled so) at hvárir-tveggju undu vel við, Fs. 76.
ÞULA, n, f. [þylja], a rote, old name for a kind of harp, now used of